Norðurbærinn með Soffíu

Það heldur manni við efnið að hlaupa ákveðinn hring, ákveðinn dag með ákveðnum hlaupafélaga. Ég hljóp með Soffíu hring um Norðurbæinn fyrir hádegið, hún var á seinni vakt í dag og ég á að mæta kl 3 í skólann á mánudögum.
Veðrið var gott á meðan við hlupum, en svo breyttist það, var ekki eins vinsamlegt þegar ég hljóp ein heim... þá kom rok og rigning.
Þetta voru 12,3 km í dag.

Á morgun hitti ég Völu kl 5... Hrafnistan... klikkar aldrei Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband