Í brakandi blíðu, enn einn daginn

Ég hljóp út um 11 leytið... það var glampandi sól og hiti... en gola á köflum. Ég hitti og hljóp aðeins með Erlendi, það keyrði upp hraðann hjá mér. Það endaði því með að ég hljóp allan hringinn hraðar en vanalega.

Ég fór minn elskulega Hrafnistuhring með viðbót til að kíkja á páfagauk sem ég lít nú eftir... svo þessi dagur reiknast 13,2 km.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband