Áslandsbrekkur

Það var Helgafellið á laugardaginn og Esjan í gær... gengið en ekki hlaupið.
Við hjónin höfðum nóg að gera í morgun, fórum á nokkra staði í Reykjavík og enduðum á að kaupa skápa í IKEA. Klukkan var að verða hálf 3 þegar við komum heim og ég hringdi fljótlega í Soffíu... best að athuga hvort hún er búin að hlaupa í dag.  Nei, hún var ekki búin að hlaupa og tilbúin í slaginn. Ég hljóp heim til hennar og við hlupum Áslandsbrekkurnar (7,2 km saman)

Alls fékk ég 13,8 km hring út út þessu... ekkert nema frábært... við ráðgerum að hlaupa næst saman á fimmtudag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband