Ein á ferð í svitabaði

Soffía fór austur í hestavesen í gær og ekkert varð úr hlaupum hjá okkur... við Lúlli erum að taka herbergi í gegn á heimilinu svo það var látið ganga fyrir í staðinn.

Ég hljóp því í dag - ein - Hrafnistuhringinn 12,5 km... í þvílíku svitabaði, það var svo heitt úti. Sólin skein og blíðviðrið dásamlegt. Þetta er ekta ís og sólbaðsveður Cool

Ég geri ráð fyrir að hlaupa líka ein á morgun, nema ég nái í skottið á Þóru Hrönn !!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband