Farið að leiðast að hlaupa ein...

Ég hljóp Hrafnistuhringinn minn ein, einu sinni enn... og held mér sé farið að leiðast aðeins að vera alltaf ein. Hringurinn er farinn án þess að ég muni eftir allri leiðinni, sem er í sjálfu sér ekki slæmt en það er ólíkt skemmtilegra að hafa hlaupafélaga.

Það góða var að ég hef ekki hlaupið hringinn eins hratt í langan tíma Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband