Rak mig út í morgun

Gærdagurinn var þungur í maga, bæði bíóferð og útskriftarveisla... Blush enda þurfti ég að reka mig út í morgun. Ekki það að ég sé vön að hlaupa á sunnudögum, en nú var bara rétta tækifærið. Sólin var í fríi en ekki vindurinn og á smá kafla hélt ég að það væri að fara að rigna.

Ég fór bara minn venjulega Hrafnistuhring 12,5 km... hvorki lengra né styttra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband