Esjan í dag

Fór með Völu á Esjuna í stað þess að hlaupa í dag. Hún sagði mér að ÍR-ingarnir skrifuðu 10 km í hlaupadagbókina þegar þeir færu á Esjuna.

Við vorum 1:20 mín upp en 1 klst. niður, komum  heim rétt rúmlega 1 eh.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ   Bryndís  gott hjá   ykkur að fara   upp Esjuna   ,   flottar   myndir  ,

                                                 ég hef ekkert hlaupið   er ennþá  að hjóla í

          vinnunna  en ekki   í dag  , laugardag  .  

                                                       sjáumst   Soffía.

soffia kristinsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband