Einu orði sagt: GEGGJAÐ

Það er svo frábært fyrir sálartetrið að fá svona æðislega sólskinsdaga... vona að sumarið verði allt svona Cool
Ekki er nú verra að blessuð blíðan er ókeypis... gjöf frá Guði. Ég dreif mig út og það var alls staðar líf, fólk með barnavagna, gangandi, skokkandi, hlaupandi og hjólandi og BROSANDI...

Hrafnistuhringurinn var farinn samviskusamlega 12,5 km. og á betri tíma en síðast... sem er nú bara bónus.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband