Frábært hlaupaveður

Ég var hlaupin út fyrir kl 10 í morgun... það var sól, um 10°c en smá vindur... frábært að hlaupa Hrafnistuhringinn þó ég væri ein. Allur bærinn var að lifna við, fólk að ganga, skokka og hljóla.

Þetta hefði átt að vera langt hlaup í dag, en við höfðum nóg að gera hér heima svo þessir 12,5 km voru látnir nægja... kannski verður farið lengra á morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband