Allt á móti - nema Vala

Það var hrikalegt rok í dag... ótrúlegt að ég skildi ekki ákveða að hvíla í viku eftir að ég kæmi heim. Maður er oft þreyttur í viku eftir heimkomu - ekki bara viku frá síðasta maraþoni.

En ég mætti fyrir utan vinnuna hjá Völu kl 5. Við hlupum Hrafnistuhringinn sem mælist 12,5 km fyrir mig... hvílíkt rok þegar við snérum við... stundum tommuðum við varla, mér fannst allt vera á móti mér - NEMA VALA Joyful

Veit ekki hvað ég hefði verið lengi ef hún hefði ekki dregið mig áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband