Kom heim beint í Flugleiðahlaupið

Kom heim í gærmorgun eftir 19 tíma ferðalag frá Colorado. Lagði mig í nokkra tíma f.h. því ég svaf ekkert á leiðinni og skellti mér síðan í Flugleiðahlaupið kl 7 um kvöldið Cool

Það var frekar kalt og mikið rok... Hringurinn er alltaf sá sami þ.e. kringum flugvöllinn. Þátttaka í hlaupinu var góð, nokkuð um að krakkar hlypu með foreldrum. Ég verð nú að segja að ég saknaði þess að fá ekki verðlaunapening eins og hefur verið vaninn Woundering... en hlaupið átti 15 ára afmæli. 
Ég var svo heppin að fá útdráttarverðlaun Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband