Kominn Bíðari Nr 2

VELKOMINN  STEFÁN  Cool
sólbekkur
Það bættist í ,,bíðarahópinn" í dag.  Bíðari Nr 2 er Stefán Þórðarson höfundur Hlaupadagbókarinnar. Stefán bættist sjálfviljugur við... þ.e. af fúsum og frjálsum vilja... Bíðari Nr.1 hefur til þessa neyðst til að bíða eftir mér Pinch... jafnvel núna þegar hann er heima.

Stefán veit ekkert hvað hann er búinn að koma sér í... en Bíðaraklúbburinn æfir ,,bið og þolinmæði" fyrir framan kvenfataverslanir, í boðum, á keyrslu og á pöbbum (kannski skemmtilegustu æfingarnar)... lengstu æfingarnar er sniðugt að sameina jólainnkaupunum.

Það verður að plana árshátíð Bíðara með góðum fyrirvara, þar sem félagarnir búa í sitt hvoru landinu...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband