Vorið er komið :)


Veðrið var dásamlegt... ég er viss um að vorið er komið Joyful Ég ákvað að nota sólina, athugaði ekki með neinn hlaupafélaga, heldur hljóp af stað... Ég er farin að hlaupa of hratt þegar ég er ein.

Í dag var ég að prufukeyra Nimbus skóna... ég setti innleggin mín í, en varð síðan að taka þau úr á miðri leið, það var frekar fyrirferðarmikið að vera með bæði aukainnlegg og þau sem fylgja með... í skónum. Ég þarf að græja þetta eitthvað betur - því skórnir eru frábærir.

Veðrið var æðislega gott í dag, ég fór Hrafnistuhringinn minn með smá útúrdúr til Völu þannig að hringurinn reiknaðist 12,6 km.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband