Gögnin sótt í Virginia Beach

Ég kom þangað um hádegið og þræddi expo-ið. Það er ekkert svo hlýtt úti en ekki slæmt veður... verðu svipað á morgun... ég sótti gögnin og fór með myndavélina með mér en hún klikkaði á staðnum, allt rafmagnið var runnið út af henni.

Start og mark er í göngufæri frá hótelinu sem ég er á svo það er ekki hægt að hafa það þægilegra. Nú er bara að taka sig til og fara snemma að sofa. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband