Hljóp með Völu

Ég var búin að ákveða að fara mjög stutt í dag... hundleiðinlegt veður, rok og rigning... en svo hringdi ég í Völu og var svo fyrir utan vinnuna hjá henni kl. 5.
Við fórum Áslandsbrekkurnar... W00t
Errm Hvernig er þetta með mig, ég ætlaði að hafa þetta lítið og létt í dag... en endaði í brekkum, brekkum og meiri brekkum Pinch

Á eftir Áslandsbrekkunum tókum við hringinn kringum Ástjörn og Vala skilaði mér heim á hlað. Þetta urðu 9 km.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband