Hljóp með Völu

Við Vala vorum búnar að ákveða að hlaupa saman í dag... og sólin og blíðan í dag lét mann bara hlakka til. En veðrið hafði breyst þegar við fórum af stað... skítkalt en við tókum varla eftir því - hlupum vélrænt allan hringinn, tókum smá útúrdúr og komum við hjá syni hennar á leiðinni til baka.

Hrafnistuhringurinn mældist 12,6 km í dag... er samt alltaf að verða styttri og styttri... amk þegar ég hleyp með vinkonu Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband