Frábært veður

Ég hljóp út úr dyrunum um hálf tvöleytið. Veðrið var dásamlegt Cool...
að vísu var -4°c en sólin skein og það var rétt andvari. Gangstéttirnar voru nokkuð vel skafnar og sumsstaðar var sólin að bræða ísskélina. Ég reyndi stundum að hlaupa á götunum. Lausi snjórinn er skelfilegur fyrir mig.

Ég var ein í dag og hljóp Hrafnistuhringinn minn 12,5 km.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband