Frábært hlaup

Ég dreif mig út fyrir hádegið... hafði ekki hlaupið í viku. Seinfattarinn hafði verið í gangi í marga daga en loksins áttaði ég mig á því hvers vegna ég fór í bakinu á laugardag. Ég hafði verið að ýta sendiferðabíl... þeir eru ekki þeir léttustu að ýta...

En ég er orðin góð... fann ekki fyrir neinu. Ég hljóp Hrafnistuhringinn kæra, 12,5 km. í kulda og trekki en er afar hamingjusöm á eftir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband