Warner Robins, Georgía

Warner Robins, Georgíu. 17.jan.2009.. Ó, þetta var sárt
Við skruppum í gær þangað sem hlaupið á að byrja, vildum ekki alveg trúa því að expo-ið væri á sama stað um morguninn - fyrir hlaupið. 
Ég hef oft fengið flöguna afhenta rétt fyrir ræsingu en ekki gögnin.  Við vorum á réttum stað og ekkert annað að gera en bíða.

Warner Robins, Georgíu. 17.jan.2009... Þetta er ÓóEkki svaf ég vel í nótt og dreymdi tóma vitleysu. 
Klukkan var stillt á 4:30 en við vorum komin á ról fyrr. Lúlli ætlar að tékka okkur út á meðan ég er í hlaupinu og við keyrum áleiðis til Orlando strax eftir hlaupið. Það er svo kalt hérna - verðum ekki stundinni lengur.

Sárin sem ég fékk í Disney eru að gróa og ég hef lagast í vinstra nára


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband