Gögnin sótt í Jackson, Mississippi

Jackson Mississippi 2.jan.2009
Við renndum niður eftir um hádegið.

Við erum bara nokkrar mílur í burtu. 
Expoið var frekar lítið enda er þetta ungt hlaup, annað sinn sem það er haldið. 

Ég fékk rásnúmerið 104.
Það voru tónleikar á staðnum, blues hljómsveit enda er þetta blues-maraþon.

Jackson Mississippi 2.jan.2009Þarna hitti ég loksins á bás frá
50 State Marathon Club

ég hef lengi ætlað að gerast félagi í honum. 

Síðan settum við rásmarkið inn í garminn og keyrðum þangað til að kanna bílastæði og fleira. Þá er bara að taka sig til, slappa af og borða eitthvað af viti Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband