Langaði ekki út í dag.

Það er nú staðreynd að veðrið er verra hér á Völlunum en niðri í bæ... Það var nóg fyrir mig að heyra lætin gegnum gluggann... Mig langaði ekki út.  Þegar ég fór svo á bílnum seinna um daginn, átti ég fullt í fangi með að fóta mig á klakanum... svo ég kæmist heil að bílnum.

Þakkaði Guði fyrir að hafa ekki þrjóskast við og ætlað að hlaupa hringinn í dag... það er sem sagt smá von um að maður læri eitthvað með aldrinum Wink

Vonandi verður búið að rigna klakanum niður svo ég geti farið hring á morgun eða aðfangadagsmorgun Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband