Hlaupa-annáll ársins væntanlegur

Ég er enn aðeins eftir mig... var ekki búin að jafna mig eftir Seattle, eftir hálkuna og brekkurnar, þegar ég hljóp þetta hlaup.
Las Vegas Marathon var síðasta maraþonið mitt á þessu ári... svo ég viti ?

En allt gengur þetta samt yfir og áður en ég veit af verð ég komin heim aftur og farin að hlaupa með Þóru Hrönn og Soffíu  Grin

Ég hef ákveðið að setja inn samantekt yfir maraþonin á þessu ári, milli jóla og nýjárs... þ.e. áður en ég fer í næstu ferð. 
Næsta maraþon er í Jackson, Mississippi, 3.jan. 2009


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband