Gögnin sótt í Las Vegas, Nevada

Við vorum á síðustu stundu, þetta er ekki sniðugt... máttum ekki seinni vera að sækja gögnin... Bæði var verið að loka expo-inu og svo var orðið dimmt, ekki gott að átta sig á hvaðan maður ætti að koma í nótt, svo maður lendi ekki á lokuðum götum.

Ég sit núna í Lobby-inu og blogga... klukkan er að verða allt of margt, ég er búin að stilla klukkuna á 3:30, hlaupið verður ræst kl.6 AM.  Nú er bara að hvílast eftir alla keyrsluna í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman ad fylgjast med ykkur, gangi ykkur vel i hlaupinu.

kv. joi og bidda.

johann sæmundsson (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 05:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband