Með harðsperrur...

Við erum í Cloquet... borið fram klóket.  Ég er aðeins með harðsperrur í lærunum. Það er svo sem ekkert óeðlilegt, en ég finn meira fyrir síðasta maraþoni en hinum, kanski var það rigningin... göturnar verða svo sleipar hérna þegar það rignir og allt öðruvísi hlaupalag á manni þegar maður þarf að vera stökkvandi á milli polla og framhjá blautum laufhrúgum og er svo boginn í baki af úrhellinu í ofanálag.

En þetta gengur allt yfir - nú er bara að undirbúa sig fyrir næsta Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942

Batakveðjur til Bíðara nr. 1 sem er með amerískan flú-shit... hér í Ashland og líka til Þóru Hrannar sem er veik heima á Íslandi.
Get well huns

Bryndís Svavarsdóttir, Marathon Maniac # 3942, 10.10.2008 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband