Maraþon næsta sunnudag

Enn eitt maraþonið í uppsiglingu. Við hjónin erum eins og blóm í eggi í Albert Lea í Minnisota. Albert Lea er lítill bær, held ég (sé það ekki fyrir trjánum... haha) suður af Minneapolis. Við keyrum á morgun föstudag til St. Paul og sækjum gögnin fyrir Twin Cities Maraþonið á laugardag.

Ég hljóp Twin Cities árið 2000 eða fyrir heilum 8 árum.... Vá, hvað þetta er fljótt að líða... ég veit ekki hvort það er farin sama leið aftur, en þetta maraþon verður hlaupið til heiðurs Hörpu næst elstu dóttur okkar Lúlla sem verður 31.árs á sunnudaginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Bryndís ,     gangi þér vel með hlaupið  í dag   ,  við skólasysturnar

          hittust upp í  kirkjugarði  að minnast  Jóninu  Njáls  sem lést í vor  en

                var jörðuð   í  kyrrðþey,   Ragnheiður  var þarna   og hún minntist

               á það að hún væri  amma   barnabarns  Yngvars   bróður  þíns.

                                            jæja gangi þér vel og bið að heilsa  Lúlla.

                                                     sjáumst.

soffia kristinsdóttir (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband