Hlaupaplanið

Sælar Byltur,

Okkur til hagræðingar hef ég sett hlaupaplanið okkar í boxið hérna vinstra megin, þá þarf ekki að fletta upp og niður síðuna til að leita að því. 
Ólíkt þægilegra er einhverjir nýjir vilja bætast í hópinn að sjá strax hvaðan við hlaupum og hvenær. Wink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þetta Bryndís. Þú mátt eiginlega ekki sleppa af okkur hendinni þó að þú sért að æfa annars staðar í augnablikinu. Ég er að klæða mig í fötin og er spennt hvort einhver mætir. En ég hef ekki hlaupið síðan 27. september. En það er Setbergið, kannski bara styttri útgáfan.

 Kveðja,

Þóra Hrönn

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 16:58

2 identicon

Hæ allar, Við Ingileif hlupu einn nettan hring í Setbergið í æðislegu veðri. Ætlum á morgun samkvæmt plani.

Kveðja,

Þóra Hrönn

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 18:16

3 identicon

Flott hjá ykkur,

þetta er allt að koma hjá mér, ég verð komin á götuna bráðum. 
Hlakka bara til að hlaupa með ykkur aftur stelpur, þið eruð æðislegar.....

Hverjar eru bestar..... það er ekki spurning 

Bryndís Svavarsd (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 23:25

4 identicon

Sælar byltur, við Þóra Hrönn skokkuðum Norðurbæinn í gær í hressilegu veðri, tæpa 6km. Þetta er sem sagt allt að koma eftir gott hlé. Sjáumst vonandi fljótlega á hlaupum, kveðja Ingileif.

ingileif Malmberg (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 10:44

5 identicon

Hæ allar, Ég veit að Ingileif er upptekin á morgun svo ég auglýsi hér með eftir einhverri sem ekki er á sjúkraskrá til að skokka með mér Áslandið.

Kveðja,

Þóra Hrönn

Þóra Hrönn Njálsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband