Marathon í Pendleton OR 21.sept 2024

Maraþon í Pendleton OR. NorthWest Series.

20240921 N-West seriesVið flugum til Portland Oregon og ég ætlaði að taka 3 maraþon en hásinameiðslin tóku sig upp og ég kláraði bara eitt.

Á hlaupadaginn vaknaði ég fyrir kl 3, start kl 5:30.

Það var ískalt fyrstu klukkutímana en svo hitnaði. Leiðin var að mestu slétt með stöku skugga. Ég fann fljótlega fyrir tognuninni í hásininni þó ég færi löturhægt og ákvað að klára þetta en sleppa hinum.

Keyrslan frá Portland var þó nokkur, kunnuglegar slóðir því ég hef keyrt þetta oftar en einu sinni áður.

Þetta maraþon er nr 282 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband