MARAÞON Í BAKER MONTANA Í DAG..
Það var stutt á startið og nóg að vakna kl 4am.. Lúlli ákvað að vera sannur ,,Bíðari nr 1" og bíða á staðnum.. Startið var kl 6am í 1-2ja stiga FROSTI.. Sem betur fer var ég með buxur til fara í utan yfir hlaupabuxurnar og regnkápu utanyfir jakkann og heppin að hafa vettlinga..
Eins og venjulega var myrkur fyrsta klukkutímann.. en þegar sólin kom upp fór að hlýna og fólk fór að fækka fötum.. Leiðin var ágæt og veðrið fallegt.
Eins og venjulega var myrkur fyrsta klukkutímann.. en þegar sólin kom upp fór að hlýna og fólk fór að fækka fötum.. Leiðin var ágæt og veðrið fallegt.
Montana
Hæð yfir sjávarmáli 1000m
Strava mældi leiðina 44,25 km
1 fylki, Virginia.. eftir í 3ja hring um USA
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, MARAÞON | 23.11.2023 | 11:27 (breytt kl. 12:06) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.