Við Lúlli flugum til Denver og ég byrjaði á að keyra 3 tíma til Sterling.. ég hafði íhugað að taka þar eitt maraþon, en sf því að ég hafði farið til Bristol og svo beint út aftur, þá var ég of þreytt til þess.. Ég keyrði því næst til Sundance..
MARAÞON Í WYOMING Í DAG...
Start kl 6am í skítakulda, 2-3 gráður og vindur. Ég hafði gleymt höfuðljósi eins og venjulega.. brautin var gróf möl.. og í kringum 30 km var ég orðin verulega sárfætt.. það hlýnaði er leið á morguninn, fór hæst í um 8 gráður.. á tímabili þykknaði upp og komu nokkrir dropar.
Maraþonið var 22 hringir og mældist 45,38 km þegar upp var staðið..
Maraþonið var 22 hringir og mældist 45,38 km þegar upp var staðið..
Hæð yfir sjávarmáli, 1.583m..
Wyoming
2 eftir í 3ja hring
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, MARAÞON | 23.11.2023 | 11:19 (breytt kl. 12:04) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.