Ég flaug heim frá Bristol 30.sept. lenti um miðnætti og flug til Denver eh 1.okt. Ég ætla að taka 2 fylki í þessai ferð.. Montana og Wyoming.. Ferðin gekk vel þó keyrslan væri mikil eða rétt yfir 2000 km. Veðrið var frábært allan mánuðinn en ég var að leysa af í Njarðvík, svo ég tók mér meiri tíma til að ná mér eftir maraþonin.. nú er 1 fylki eftir í 3ja hring..
4.okt... Marathon í Sundance Wyoming 45,38 km
7.okt... Marathon í Baker Montana 44,25 km
13.okt... ganga 5,2 km og 1000 m skriðsund
16.okt... hjólaði 22,2 km
18.okt... Hjól 4 km og hlaup 5 km með Völu
21.okt... Hjól 8 km og skokk kringum Ástjörn 3 km
23.okt... Hjól 4 km og skokk 5 km með Völu
27.okt... Hjól 2,5 km og 2x kringum Ástjörn 6 km
30.okt... Hjól 3 km og 2x kringum Ástjörn 6 km
Flokkur: Íþróttir | 13.11.2023 | 11:26 (breytt 23.11.2023 kl. 11:11) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.