Við vorum á sama hóteli og fyrir hlaupið í gær þegar ég keyrði til Vermont, nú voru nokkrar mínútur á startið.. sem er í Monadnock Park í Claremont NH.
Eins og áður var klukkan stillt á 3am.. og eftir að hafa teypað tærnar og annan venjulega undirbúning fórum við á startið.. Lúlli kom með því eftir hlaupið var löng keyrsla til Maine..
Þetta var trail maraþon í Monadnock Park í New Hampshire í dag, og leiðin innihélt eina bratta og erfiða brekku (x16).. Við fengum fáeina regndropa í upphafi en fengum dembu í lokin..
Eftir hlaupið tók við löng keyrsla til Wells í Maine.. þar sem við gistum fyrir síðasta maraþonið..
Þetta maraþon er nr ??
Strava mældi leiðina 43.96 km
6 fylki eftir í 3ja hring um USA
Þetta maraþon er nr ??
Strava mældi leiðina 43.96 km
6 fylki eftir í 3ja hring um USA
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, MARAÞON | 12.6.2023 | 19:10 (breytt 6.8.2023 kl. 18:06) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.