Maraþon, Toonerville Trail í Vermont 8.júní 2023

Nú erum við búin að eiga viku frí.. höfum aðeins skoðað okkur um og farið á nýja staði.. Seinni maraþon hrinan byrjar í dag.. Klukkan var eins og venjulega stillt á 3 am.. Við gistum í Claremont NH og ég var 20 mín að keyra á startið í dag í Springfield í Vermont.. 

20230608 VermontHlaupið var ræst kl 5am en þá var að byrja að birta.. Hitastigið var þægilegt, svalara en í síðasta maraþoni í síðustu viku.. það var úðarigning fyrstu tímana, en það stytti upp og eftir það komu stöku dropar..
Leiðin var nokkuð flöt, meðfram fallegri á.. við sluppum alveg við reykinn af skógareldunum í Kanada.. 

Þetta maraþon er nr ?
Strava mældi vegalengdina 43,2 km
7 fylki eftir í 3ja hring um USA


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband