Framan af mánuðinum var frekar leiðinlegt veður og ágætt að geta farið nokkra hringi á virkum dögum inni í Kaplakrika.. En..það var það lítil hreyfing að það má segja að ég hafi farið út án nokkurs undirbúnings.. Ég ætlaði að taka 4 maraþon en fékk svo margar blöðrur af skónum og brekkunum að ég sleppti því síðasta..
1.mars... 15 hringir í Kaplakrika.. hver hringur er 225m
2.mars... 15 hringir
3.mars... 1000 m skriðsund
4.mars... Skokkaði 1 hring kr Hvaleyrarvatn, 2,1 km
6.mars... 17 hringir í Krikanum
7.mars... 15 hr í Krikanum
8.mars... skokkði 1 hr um Hvaleyrarvatn 2,1 km
9.mars... 15 hringir í Krikanum
10.mars... 15 hr í Kaplakrika og 1000m skriðsund
13.mars... 15 hr í Krikanum
14.mars... 16 hr í Krikanum
15.mars... 10 hr í Krikanum
17.mars... 16 hr í Krikanum og 1000m skriðsund
20.mars... 15 hr í Krikanum
21.mars... 15 hringir í Krikanum
22.mars... 15 hringir í krikanum
26.mars... Marathon í Seneca S-Carolinu, 44,67 km
27.mars... Marathon í Mills River N-Carolinu, 44.19 km
29.mars... Marathon í Bluefield W-Virginiu, 43,74 km
Flokkur: Íþróttir | 10.4.2023 | 17:03 (breytt kl. 18:30) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.