Þessi mánuður byrjaði í Budapest og gengið um á hverjum degi... ekki verra að halda sér þannig við. Við Harpa vorum í tannlæknaferð. Suma daga áttum við tíma snemma og fórum tvisvar út en aðra daga fórum við seint og styttra. 21.júlí átti ég flug út með Delta í San Francisco Maraþonið en svo óheppilega vildi til að vélin bilaði, lenti í rauðu hættustigi í Kef og flugi var frestað um einn dag... sem þýddi að ferðin var ónýt fyrir mér... Við Vala áttum aðgang í 5k síðan 2020 í covid svo við hlupum 5k saman 23.júlí og ég hljóp 20x í kringum Hvaleyrarvatn á sunnudeginum til að fara maraþonið... já góðan daginn.. og ég hjólaði fram og til baka...
1.júl... ganga 6,2 km í Budapest
2.júl... ganga 16,66 km
3.júl... ganga 9 km
4.júl... ganga 6,1 km
5.júl... ganga ca 2 km
6.júl... ganga 7,4 km
7.júl... ganga 7,1 km
8.júl... ganga 11,9 km
9.júl... ganga 4,5 km í Budapest og heimferð
10.júl... Selvogsgata Kaldársel að Bláfjallavegi, 1 spjald, 10,5 km
11.júl... skokkað 2x kringum Hvaleyrarvatn, 4,2 km
12.júl... Alfaraleið, spjöld 17, 18 og 19 ganga 8,8 km
14.júl... hjólað og skokkað 3x kringum Hvaleyrarvatn 17,4 km
15.júl... 3 km ganga í spjald 9
16.júl... skokk ca 7 km, ganga ca 8 km í spjöld 25 og 27, síminn dó.
17.júl... 2,7 km ganga í spjald 16
19.júl... 4,2 km skokk (2x Hval)+13km hjól
22.júl... 4,2 km skokk (2x Hval)+13km hjól
23.júl... 5km (SanFr. virt.) +1,3 km til að klára 3x Hval.hr +12,5 hjól
24.júl... 42,2 km (20x Hval) + 11,3 km hjól, Virtual San Francisco
26.júl... 2,1 km 1x kringum Hvaleyrarvatn + hjól 12,9 km
28.júl... 4,2 km (2x kringum Hval) +12,6 km hjól
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Lífstíll | 7.8.2022 | 11:32 (breytt kl. 11:34) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.