Hreyfing í júní 2022

Ég er aðeins byrjuð að skokka og ökklinn hefur ekki kvartað... Ég má samt ekki vera að því að bíða eftir að komast í form og er búin að fara 5 maraþon í mars, apríl og maí... ég byrjaði þennan mánuðu á að fá kvef og hálsbólgu og var eiginlega veik þegar ég fór út í 3 maraþon í viðbót... jamm, þetta er bilun... 

 4.jún... Indipendence Series Marathon NJ, 43,49 km
 6.jún... New England Series Marathon CT, 44 km
 8.jún... New England Series Marathon MA, 44,69 km
11.jún... hjól 25,8 km
12.jún... Helgafell ganga 6 km, (frá bílastæði)
15.jún... Hjól 10,5 km og 2,2 km skokk kringum Hvaleyrarvatn, ein
18.jún... Helgafell og 2 spjöld í Ratleiknum 8,7 km ganga
20.jún... hjólað að Hvaleyrarvatni og skokk kringum vatnið, 13km
21.jún... hjólað og skokkað kringum Hvaleyrarvatn, 15.2 km
23.jún... hjólað og skokkað 2x kringum Hvaleyrarvatn, 17 km
24.jún... Hjólað að Hrafnistu og fann 2 spjöld í leiðinni, 14,2 km
25.jún... Hjól og skokkað 2x kringum Hvaleyrarvatn, 17,4km
26.jún... gengið í 2 spjöld, 2km
27.jún... hjólað og skokkað 2x kringum vatnið, 17,2 km
28.jún... 2 spjöld í Ratleiknum, ganga 3,2km
29.jún... hjólað og skokkað 2x kringum Hvaleyrarvatn, 17,2km


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband