Nú er ég búin að fara til USA í mars, apríl og maí... án þess að vera virkilega farin að æfa. Auðvitað tekur þetta á, ekki yngist maður og nú er að verða ár síðan ég ökklabrotnaði og mér hefur ekki fundist ég alltaf vera nógu góð til að byrja að skokka... kannski bara treg að byrja en nú gerðist það... ég er búin að prófa að skokka kringum Hvaleyrarvatn... og allt lítur vel út...
1.maí... Helgafell 6 km ganga, 18 km hjól
3.maí... 16,6 km hjól m/Völu
5.maí... 16,7 km hjól m/Völu
6.maí... Helgafell 6 km ganga, 1000m skriðsund
7.maí... Helgafell 5 km ganga, hjól 19 km
9.maí... Hjól 10 km, ganga kringum Hvaleyrarvatn 2,2 km m/Völu
13.maí... Prairie Series Marathon, Miami Oklahoma, 45,37 km
14.maí... Prairie Series Marathon, St Joseph Illionis, 44,72 km
18.maí... Hjól 10 km, ganga kringum Hvaleyrarvatn 2,2 km m/Völu
19.maí... Hjólað á Hrafnistu með þvott, 11 km
21.maí... Helgafell 6 km ganga, 1000m skriðsund
23.maí... Hjól 10 km, ganga kringum Hvaleyrarvatn 2,2 km m/Völu
25.maí... Hjól 10 km, skokk kringum Hvaleyrarvatn ca 2km, ein
27.maí... Hjól 10 km, skokk kringum Hvaleyrarvatn 2,2km, ein
29.maí... Hjól 20,5 km, Helgafell 5 km, Hvaleyrarvatn skokk 2,2 km m/Völu
30.maí... Hjól 17 km m/Völu
Flokkur: Íþróttir | 27.5.2022 | 20:41 (breytt 15.6.2022 kl. 19:17) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.