Hreyfing í des 2020

Ég var veðurteppt fyrir sunnan í byrjun des, keyrði vestur 4.des. Veðrið hefur verið ágætt til útivistar, engin ,,óveður" en það hefur rignt rosalega mikið og verið mjög hvasst. Ég hef haldið áfram að skrifa með strava hér. Nota fótboltavöllinn WEMBLEY til þess... náði að klára ,,trú von og kærleik" þegar ég gerði hjartað... en annars hef ég reynt að halda því út að fara út amk 5 sinnum í viku, þrisvar til að hlaupa og tvisvar til að ganga. stundum hefur það snúist við vegna veðurs. 

 5.des... 5,2 km ganga
 7.des... 5,3 km ganga
 8.des... 10,3 km hlaup en það var algjört skautasvell úti
 9.des... 5,1 km ganga, gerði hjarta á Wembley  
10.des... 5 km ganga,
11.des... 10,2 km hlaup
14.des... 10 km hlaup í brjáluðu roki
15.des... 6 km ganga, gerði jólatré í brjáluðu roki
16.des... 6,3 km ganga í roki
17.des... 10,1 km hlaup og sama rokið
20.des... 6 km ganga
21.des... 10 km hlaup í nístingskulda
22.des... 10 km ganga á Wemley, skrifaði gleðileg jól
27.des... 5,3 km ganga
28.des... 10,2 km hlaup í miklum kulda
29.des... 4 km í glerhálku, skrifaði 2020


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband