Hreyfing í nóv 2020

Já, 1.nóv keyrði ég vestur á Patreksfjörð og verð prestur þar til loka maí... þar hleyp ég í allt annari færð og umhverfi en í Hafnarfirði. Ég er enn að taka þátt í hlaupahópum gegnum Strava... ég setti mér takmark að ganga og hlaupa 200 km í nóv og ég náði því.

 3.nóv... 10 km ganga á Patró
 4.nóv... 5,5 km ganga í roki og rigningu
 5.nóv... 10,2 km skokk eftir vegi 62, brjálað veður og datt illa.
 6.nóv... 6,1 km ganga
 7.nóv... 10 km skokk, er að ná mér eftir fallið.
 8.nóv... stuttur göngutúr, viðraði kallinn.
 9.nóv... 10,3 km skokk 
10.nóv... 10,1 km ganga
12.nóv... 10,2 km skokk
13.nóv... 7 km ganga
14.nóv... 10 km skokk í snjó
15.nóv... 10,5 km ganga
17.nóv... 10 km skokk
18.nóv... 10,2 km ganga... gerði STJÖRNU á Wembley
19.nóv... 10,15 km skokk í nístandi kulda
20.nóv... 10,35 km ganga... gerði KROSS á Wembley
21.nóv... 10,1 km skokk
22.nóv... 1 km ganga
23.nóv... 10,23 km skokk, snjór og mikill kuldi
24.nóv... 10 km ganga á Wembley, bjó til AKKERI.
27.nóv... 8,2 km hljóp m/Völu með strandlengjunni í HF
29.nóv... 10,2 km Hrafnistuhringur m/Völu
30.nóv... 10 km ganga í hálku, að Hvaleyrarvatni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband