Já, ég er búin ađ vera ađ afpanta allt ţetta ár ferđir sem var búiđ ađ panta. Viđ áttum ađ fara í Ameríkuferđ í júlí... síđasta ferđin í bili og mađur er búinn ađ sćtta sig viđ ađ fara ekkert erlendis ţetta áriđ. Ég átti ađ hlaupa í San Fransisco helgina 25-26.júlí. Ţetta hefur haft smá áhrif á hlaupin hjá mér ţví ég er búin ađ nota maraţonin erlendis sem löng hlaup hjá mér en nú er ţađ ţannig ađ ég hef bara veriđ í "stuttum" vegalengdum.
Í ţessum mánuđi var samkeppni í Baltic Race ađ búa til mynd úr hlaupa/gönguleiđ og fyrsta myndin hjá mér var Snoopy 11/7... ţetta fannst mér svo gaman ađ fleiri dýr fylgdu á eftir. Svo fékk ég lang-ömmubörn 10 daga heimsókn frá Noregi, en ţau voru dugleg ađ ganga um Ástjörnina og upp á Ásfjall.
1.júl... 10,3 km skokk m/Völu (Garđaholt)
2.júl... 5,3 km ganga m/HSL kringum Ástjörn
3.júl... 6 km skokk kringum Ástjörn
4.júl... 5 km ganga í 4 spjöld og 500m skriđsund
5.júl... 5,3 km ganga í 5 spjöld og 5 km m/HSL um Ástjörn
6.júl... 8,2 km skokk, Ástjörn 5,2 km ganga og 4 km hjól
7.júl... 12,2 km skokk, ein upp Krýsuvíkurveginn
9.júl... 11,11 km skokk ađ og um Hvaleyrarvatn
11.júl... 7,2 km ganga (Ástjörn + hundur)+ 1000m skriđ
13.júl... 10,2 km skokk m/Völu
16.júl... 11,56 km skokk, ein, Hvaleyrarvatn og um hverfiđ
ađ auki gengum viđ öll stćrri hund, 5 km
17.júl... 5,4 km ganga í 3 spjöld + 1000m skriđ
20.júl... 10,3 km skokk m/Völu
21.júl... 5 km ganga, gengum stóra hundinn "betri"
22.júl... 18 km hjól m/Völu
23.júl... 11 km skokk, ađ og um Hvaleyrarvatn + Ástjörn 5,2 km
24.júl... 10,3 km ganga í 2 spjöld + 500m skriđ
27.júl... 11 km skokk ađ og um Hvaleyrarvatn og m/HSL fíll 3,2 km
28.júl... 15,5 km ganga í hrauni í 4 spjöld + 16,2 km hjól m/Völu
30.júl... 16,2 km hjól m/Völu og 1000m skriđ
Flokkur: Íţróttir | 10.8.2020 | 20:09 (breytt 17.9.2020 kl. 18:45) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.