Rétt fyrir mánaðarmótin flugum við til Viet Nam og þaðan til Kambodiu þar sem fyrsta maraþon mánaðarins var. Það var um 20 tíma flug til Viet Nam og þar var 7 tíma munur. Svo bætist við allar göngurnar og endalausar tröppur í skoðunarferðum. Ég fékk næga hreyfingu í báðum löndum. Mér gekk erfiðlega að snúa tímanum til baka þegar ég kom heim og þá var tiltölulega stutt í næsta maraþon. Viðurkenni að það var lengi þreyta í mér eftir þessa ferð.
4.ág... KHMER EMPIRE MARATHON, Cambodia 42,61 km
11.ág... DA NANG MARATHON, Viet Nam, 42,68 km
17.ág... hjól 3,5 km, 1 km skriðsund og 2 spjöld m/Indíu 2,7km
19.ág... hjól 4,5 km, skokk 8 km og spjald 1,2 km ganga
21.ág... hjól 4,2 km, skokk 6,4 km
22.ág... spjald í ratleik, 2,5 km í hrauni
23.ág... 500m skriðsund
24.ág... REYKJAVÍKUR MARAÞON, 42,67 km
26.áG... 16,65 km hjól m/Völu
28.ág... 8,1 km skokk, 4,4 km hjól og 5,8 km ganga í spjald.
30.ág... 2,5 km ganga kringum Hvaleyrarvatn m/Hörpu
31.ág... 1 km skriðsund, Suðurbæjarlaug
Flokkur: Íþróttir | 24.8.2019 | 20:45 (breytt 7.9.2019 kl. 15:40) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.