Hreyfing í ágúst 2019

Rétt fyrir mánaðarmótin flugum við til Viet Nam og þaðan til Kambodiu þar sem fyrsta maraþon mánaðarins var. Það var um 20 tíma flug til Viet Nam og þar var 7 tíma munur. Svo bætist við allar göngurnar og endalausar tröppur í skoðunarferðum. Ég fékk næga hreyfingu í báðum löndum. Mér gekk erfiðlega að snúa tímanum til baka þegar ég kom heim og þá var tiltölulega stutt í næsta maraþon. Viðurkenni að það var lengi þreyta í mér eftir þessa ferð.

 4.ág... KHMER EMPIRE MARATHON, Cambodia 42,61 km
11.ág... DA NANG MARATHON, Viet Nam, 42,68 km
17.ág... hjól 3,5 km, 1 km skriðsund og 2 spjöld m/Indíu 2,7km
19.ág... hjól 4,5 km, skokk 8 km og spjald 1,2 km ganga
21.ág... hjól 4,2 km, skokk 6,4 km
22.ág... spjald í ratleik, 2,5 km í hrauni
23.ág... 500m skriðsund
24.ág... REYKJAVÍKUR MARAÞON, 42,67 km
26.áG... 16,65 km hjól m/Völu
28.ág... 8,1 km skokk, 4,4 km hjól og 5,8 km ganga í spjald.
30.ág... 2,5 km ganga kringum Hvaleyrarvatn m/Hörpu
31.ág... 1 km skriðsund, Suðurbæjarlaug


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband