Hreyfing í febr. 2019

Við skelltum okkur óvænt út í lok jan... alla leið til Calcutta á Indlandi. Þetta var vikuferð og ótrúlegt en satt þá varð ég fárveik á leiðinni út en tókst samt að fara maraþonið og skoða það sem var á listanum... Hefur maður þá nokkuð leyfi til að kvarta... Mission accomplished.

 3.feb... IDBI KOLKATA MARATHON, Indland, 42,42 km
 7.feb... 6,2 km m/Völu í kulda og hálku.
 8.feb... 1000 m skriðsund
11.feb... 8,5 km með Völu, hlupum inni á bretti
13.feb... 8 km úti m/Völu, snjór og hálka
15.feb... 1200 m skriðsund
16.feb... 12,4 km, Hrafnistuhringur í ófærð
18.feb... 10,7 km m/Völu í hálkuveseni, bættum Setbergshring við.
20.feb... 10,7 km m/Völu færð betri en hálkublettir
22.feb... 1200 m skriðsund
23.feb... 12,3 km Hrafnistuhringur í góðu færi
25.feb... 10,7 km m/Völu, allt orðið autt aftur
27.feb... 10,7 km m/Völu, frábært 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband