Hreyfing í nóv 2018

Ég var loksins komin með einhverja áætlun til að auka vegalengdir aftur, þegar ég tognaði í okt og það tók sinn tíma að ná sér aftur. 

 1.nóv... 10,62 km að og um Hvaleyrarvatn... 
 2.nóv... 1200 m skriðsund
 6.nóv... 10,3 km á bretti
 7.nóv... 8 km úti m/ Völu. fórum hægt og var góð :)
 9.nóv... 1200 m skrið
12.nóv... 8 km úti m/Völu, Hrafnistuhringur, góð
18.nóv... CUBA HAVANA MARABANA Cuba 42,59 km
25.nóv... PANAMA CITY MARATHON Panama 42,53 km
28.nóv... 6,2 km m/Völu, að Álftnesvegi. 
30.nóv... 1200 skrið... afmælissund 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband