Veðrið hefur svosem verið ágætt en mánuðurinn byrjaði ekki nógu vel fyrir mig... því ég tognaði eða eitthvað í hægri kálfa þegar við Vala vorum að hlaupa saman og ég var frá í 3 vikur. Ég vona að ég þurfi ekki lengri tíma til að jafna mig.
1.okt... 12,4 km Hrafnistuhringur m/Völu
2.okt... 22,2 km hjól... á Krísuvíkurvegi
3.okt... 4,8 km skokk m/Völu, tognaði og við gengum um 5 km til baka
5.okt... 1200m skriðsund
11.okt... 270 metrar... prufa, er ekki góð í fætinum
12.okt... 1200 m skrið
22.okt... 6 km, kringum Ástjörnina, prufa, fann ekkert til
24.okt... 10,2 km m/Völu, Hrafnistuhringur frá Sjúkraþjálfaranum.
26.okt... 10 km, Hvaleyrarvatn, fann til á 7 km, gekk 0,4 og hljóp rest.
27.okt... 1200, skrið
Flokkur: Íþróttir | 27.10.2018 | 15:41 (breytt 28.10.2018 kl. 13:54) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.