Hreyfing í ágúst 2018

Þá er ágúst runninn upp, vonandi ekki í neinni versta-veður-keppni við júlí... Eina maraþonið skráð hjá mér í ágúst er Reykjavík 18.ágúst. Ég fæ fjölda frétta um hlaupavini úr klúbbunum sem ég er í í USA og ætla að koma... vonandi fáum við gott hlaupaveður.

 1.ág... Helgafell, 5 km ganga
 2.ág... 10,64 km skokk að og kringum Hvaleyrarvatn
 5.ág... Síðustu 2 spjöldin í Ratleiknum, 15,5 km ganga og 13,5 km hjól
 6.ág... 10,64 km skokk að og kringum Hvaleyrarvatn
 8.ág... 14,2 km skokk m/Völu... Hvaleyrarvatn
 9.ág... 7,8 km ganga, Esjan
10.ág... 12,3 km skokk m/Völu, 1,5 km hjól, 1200m skriðsund.
12.ág... 5 km ganga með Matthíasi og Indíu, 2 spjöld í ratleik.
13.ág... 8 km m/Völu, Hrafnistuskokk 
17.ág... 1200 m skriðsund
18.ág... Reykjavíkurmaraþon 42,64 km
19.ág... 2,3 km ganga með Matthíasi í síðasta spjald í ratleik.
         Helgafell, 5 km ganga með fólki frá Utah.
20.ág... 10,6 km m/Völu í roki og rigningu
22.ág... 5 km skokk ein í kringum Ástjörnina
23.ág... 11,6 km... frá Smáralind og heim.
25.ág... 1000 m skriðsund
26.ág... 2 km ganga í síðasta spjald m/Indíu Carmen
27.ág... 10,6 km í roki og rigningu m/Völu
28.ág... 10,64 km, að og kringum Hvaleyrarvatn
30.ág... 10,2 km m/Völu, slaufur kringum Ástjörn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband