Mánuðurinn byrjar ekki glæsilega með tilliti til veðurs. Umskiptin eru hvílík og vetrargallinn enn í notkun... hríð, slydda, regn, sól, vindur... skiptast á á einni og sömu klukkustund... en við Vala hlaupum samt úti þegar við erum saman.
1.maí... 10,6 km, ein, að og um Hvaleyrarvatn
2.maí... 10,6 km m/Völu að Álftanesvegi
3.maí... 7,6 km ein, inni á bretti
4.maí... 1200 m skriðsund í gömlu lauginni.
7.maí... 12,4 km Hrafnistuhringur í roki m/Völu
9.maí... 10,6 km ein að og kringum Hvaleyrarvatn
11.maí... 1200m skriðsund
14.maí... 8 km, Hrafnista m/Völu og 4,4km hjól
15.maí... 14,2 km hjól
16.maí... 6,2 km skokk m/Völu og 4,4 km hjól
19.maí... 5km í RnR Liverpool UK
20.maí... RnR Liverpool Marathon England 42,28 km
24.maí... 12,4 Hrafnistuhringur km m/Völu
25.maí... 1200m skrið
28.maí... 8 km Hrafnista m/Völu
Flokkur: Íþróttir | 5.5.2018 | 15:24 (breytt 23.6.2018 kl. 15:53) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.