Færðin í vetur hefur verið afar leiðinleg og því höfum við Vala hlaupið á bretti inni. En nú í janúar fórum við loksins út og hvílíkt hvað það var æðislegt... enda er útiæfing allt önnur hreyfing.
3.jan... fyrsta útiæfing í langan tíma, 10,6 km, að og kringum Hvaleyrarvatn.
5.jan... Flug til Kairó....
12.jan... Luxor Marathon Egyptaland 42,27 km
15.jan... 7,5 km m/Völu kringum Holtið
16.jan... 4 km (hverfið) ein í frosti og kulda
17.jan... 5 km m/Völu, að Hrafnistu
18.jan... 6 km ein kringum Ástjörn
20.jan... 10,6 km kringum Hvaleyrarvatn
26.jan... Dubai Marathon Sameinuðu Furstadæmin 42,51
29.jan... 9,6 km að Hrafnistu m/Völu (snjór)
30.jan... 7 km, Setbergs- og Áslandsbrekkur
31.jan... 6,2 km m/Völu að Álftanesvegi, snjór
Flokkur: Íþróttir | 30.1.2018 | 13:55 (breytt 31.1.2018 kl. 22:38) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.