Mánuðurinn byrjaði erlendis. Við flugum til Seattle með millilendingu í Minneapolis, gistum í Seattle eina nótt og keyrðum mest allan næsta dag til Pendleton OR. Ég hljóp 2 maraþon í nýrri seríu, NorthWest hjá Mainly Marathons.
2.sept... 3 km ganga í Pendleton OR með Sharon
3.sept... NorthWest Series #2 Pendleton OR... 43,3 km
5.sept... 3 km ganga í brautinni í Washington State.
6.sept... NorthWest Series #5 Lewiston ID.... 43,45 Km
9.sept... Helgafell, 5,4km ganga m/Lovísu og krökkunum, ég var hestur
11.sept... 25,55 km ganga í hrauni (3 spjöld) var 10 klst
13.sept... 16,4 km hjól m/Völu
14.sept... 6 km skokk í bænum
18.sept... 12,3 km skokk, gamli Hrafnistuhringurinn minn :)
20.sept... 16,5 km hjól m/Völu
21.sept... 8,1 km skokk, frá sjúkraþj. Hrafnista
22.sept... 6 km skokk kringum Ástjörn og 1200m skriðsund.
25.sept... 6 km skokk um Ástjörn, hífandi rok og 16,5 km hjól m/Völu.
26.sept... 12,32 km, skokkaði gamla Hrafnistuhringinn
27.sept... 16,4 km hjól m/Völu
28.sept... 8,1 km skokk, frá Sjúkraþjálfaranum
29.sept... Helgafell 5 km ganga og 1200m skriðsund.
Flokkur: Íþróttir | 8.9.2017 | 12:34 (breytt 29.9.2017 kl. 15:52) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.