Hreyfing í Júní 2017

Síðasta maraþonferð tókst með afbrigðum vel. Vala og Hjörtur voru með okkur úti. Við vorum svo blessuð með veður og það var greinilega vakað yfir okkur með verndarhendi amk þegar það sprakk hjá mér á 130 km hraða. Maður þakkar Guði fyrir að allt fór vel. Við komum heim 6.júní.

 7.jún... 16,3 km hjól með Völu 
 8.jún... 5 km skokk kringum Ástjörnina
 9.jún... 1200 m skriðsund
12.jún... 11,5 km skokk... ma kringum Hvaleyrarvatn
14.jún... 6 km skokk (m.a.Ástjörn) og 16,5 km hjól m/Völu
16.jún... 5 km ganga á Helgafell og 1200m skriðsund
18.jún... 7 km Hjólamessa
19.jún... 6 km (m.a. Ástjörn) og 16,3 km hjól m/Völu
21.jún... 6 km (Ástjörn) og 16,4 km hjól m/Völu 
22.jún... 6 km hljóp meðan mamma var í nuddi.
23.jún... 5 km (Helgafell) og 1200m skriðsund
26.jún... 16,3 km hjól

27.jún... Flug út til London


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband