Hreyfing í maí 2017

Síðasta maraþon var erfitt vegna hitabylgju sem gekk yfir í Nashville... Ég skaðbrann á bakinu... og ekki bætti úr skák að ég hef verið með ótrúlega þráláta hálsbólgu og kvef... og ég var svo rétt komin heim þegar ég náði mér aftur í magapest... kom heim 2.maí. það var því ágætt að byrja mánuðinn á að hjóla með Völu.

 3.maí... 16,2 km hjól með Völu
 5.maí... 1200m skriðsund
 6.maí... 5 km skokk um Ástjörn, ekki búin að ná mér eftir pestirnar.
 8.maí... 5 km skokk ein um Ástjörn og 16,3 km hjól m/Völu
11.maí... 8 km hjól í hávaðaroki á Krísuvíkurvegi, snéri við.
12.maí... 5 km skokk ein um Ástjörn og 1200m skriðsund.
15.maí... 5 km á bretti og 16,3 km hjól m/Völu
18.maí... 6,1 km skokk ein
19.maí... 1250m skriðsund
20.maí... 5 km skokk um hverfið
22.maí... 16,3 km hjól m/Völu
23.maí... 5,1 km skokk um Ástjörn, ein
24.maí... Helgafell, 4,6 km ganga m/æskulýðsstarfi Víðistaðakirkju.

25.maí... Flug út í næsta maraþon, (Buffalo NY 28.maí)

28.maí... Buffalo Marathon, Niagara Falls, NY, 42,77 km


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband