Já þriðji mánuður ársins... og hvert maraþonið á fætur öðru er pantað... ekki slegið slöku við. Ræfla-prógrammið mitt er að komast upp í að hlaupa 3svar í viku án þess að fóturinn verði með uppsteit. Mánuðurinn byrjaði með maraþoni.
4.mar... 5 km skemmtiskokk í Little Rock Arkansas, (combo)
5.mar... Little Rock Marathon, 42,64 km
10.mar... 1200 m skriðsund
13.mar... 5 km skokk í kringum Ástjörnina
15.mar... 6,3 km skokk m/Völu, Hjallabraut
17.mar... 7,1 km skokk, 10,4 km hjól og 1200 m skriðsund
20.mar... 7,6 km skokk m/Völu, Hrafnista
21.mar... 13 km hjól
22.mar... 10 km skokk með Völu og 3km ganga í ratleik,
24.mar... 5 km skokk kringum Vellina og 1200m skriðsund
27.mar... 6,4 km hjól m/Biddu og 4 km skokk m/Völu um Ástjörn.
31.mar... Flug til Rómar í maraþon
Flokkur: Íþróttir | 21.3.2017 | 00:37 (breytt 8.4.2017 kl. 12:13) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.